26.4.2021 | 11:50
Mig langar að gefa út um 3 eða fleiri bækur á ári...
Það er möguleiki að gefa út rafrænar bækur á amazon sem gefa manni um 70%? Fyrir hverja sölu af bók sem selst. Ég virkilega elska sitja fyrir framan tölvu og pikka á lykklaborðið og búa til það sem ég vill. Ég get skrifað rosalega mikið, ég hef líka gríðalega öflugt ímyndunarafl. Þið trúið því ekki. Þessar veröldir sem eru til um heim allan. Harry Potter. Lord of the Rings. Ruslið "Game of Thrones". Furðulegt hvernig maður man meira hvað þættirnir heita frekar en bækurnar. Fleiri svona fantasy dóti. Þar sem það eru virkilega heilu veröldirnar. Þar sem eru sitthvorar menningaheimar eru. Sitthvor tegundir af fólki. Sitthvor tegund af túngumáli. Ég get smíðað svoleiðis veröldir ef ég vill. Það er bara eitt gríðalega stórt vandamál.
Ég er Íslendingur sem ólst upp í Svíþjóð. Þannig þegar Íslendingar voru að læra skrifa og tala Íslendingur. Var ég að læra skrifa og tala sænsku. Kem svo heim til Íslands og kann ekkert í Íslensku. Kann meira í ensku heldur en Íslensku. Ég er sjálflærður í Íslenskri túngu. Bæði skrif og tali. Ég er sjálflærður í enskri túngu bæði skrif og tali.
Þannig þó svo ég get smíðað þessa veröld mína. Mun sú veröld aldrei vera nægilega vel skrifuð. Ef ég væri einhver enskumælandi mannvera myndi ég aldrei nenna lesa þetta svokallaða "wannabe ensku skrifaða rusl". Ég veit það er hægt að fá fólk til að endurskrifa það fyrir mann. En...
Í um 20 ár hef ég verið að tala um að skrifa bók. Hvað í andskotanum er að manni...
Í staðin er ég búinn að eyða 20 árum í að blogga 200.000 blog færslur 10 færslur til og frá. Ein blog færsla með 1300 orð önnur með 13.000 orð. How fkn sad is that?
Það er svona eins og "Hey, ég er Guð. Ég gaf þér tilgang í lífinu. Hvað geriru með þennan tilgang? Volar og vælir á veraldarvefnum eins og einhverjum er skít sama um pólitískar skoðanir þínar sem deyja út eftir viku afþví pólitík breytist vikulega... Einn daginn er Biden mesti og versti rasisti í öllum Bandaríkjunum. Næsta dag er hann the great white hope gegn Donald Trump sem er búinn að vera í rapp tónlistarmyndböndum, sem er búinn að vera í rapp textum, sem hefur gert heilan helling fyrir svart fólk í Bandaríkjunum. En hann er allt í einu rasisti afþví CNN ákveður bara að spila brot úr heilum setningum hans".
Einar þarf að endurskoða framtíð sína áður en hann hoppar fram af blokk eins og var gert í myndinni "Englar Alheimsins 2000". Ég virkilega verð að finna hana, það var góð mynd!
Penninn er öflugri en sverðið.
Gæti meira segja skrifað bók um þetta "fullkomna" samfélag sem ég er alltaf að tala um. Þar sem Ísland er ríkasta og öflugasta heimsveldi á Jörðinni. Uppskriftin að því að sigra "The Fourth Reich" áður en hún verður að veruleika í formi "The fourth industrial revolution". Í hvert skipti sem ég heyri þetta heyri ég bara "The Fourth Reich".
The people with the most tortured souls are the people who see the greatest beauty in the world.
Athugasemdir
"Gæti meira segja skrifað bók um þetta "fullkomna" samfélag sem ég er alltaf að tala um."
Svo margar útgáfaur til af því:
Utopia eftir homas More: http://www.literatureproject.com/utopia/index.htm
The Coming Race, eftir moðhaus: http://www.gutenberg.org/files/1951/1951-h/1951-h.htm
L'Autre Monde eftir Cyrano de Bergerac: http://www.bewilderingstories.com/special/tow.html (á ensku)
Best að redda ritvillu-forriti, sýnist mér. Svo þetta verði ekki eins og Onision eða eitthvað þaðan af verra. (Rewievin eru skemmtileg, samt)
Annars: Amazon er kannski mest user friendly apparatið, en Draft2digital er meira treystandi. Löng saga...
Skemmtu þér við þetta.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.4.2021 kl. 18:36
Kíkti inn á sumar af þessum utopia bókum. Lítur ekki vel út. Svo er ekki heldur hægt að skrifa samfélagið í hausnum á mér. Svo, aftur :P Er það líka langt í frá Utopía. Það verða ekkert allir hamingjusamir. Gangandi um í friði. Lífið er yndislegt bla bla bla. Ég er að segja að Ísland getur orðið ríkasta og valdamesta land á Jörðinni. Ekki eitthvað wannabe himnaríki þar sem allir eru hamingjusamir. Fólk verður ríkt og mun lifa góðu lífi ef það vinnur fyrir því. Það kemur ekki bara. Eins og ég sagði einusinni "Ef fólk vill vera hluti af því geta þau það ef þau vilja það ekki er það þeirra val". Sem þýðir að fólk getur búið sem dópistar í eitthverjum blokkum. Á meðan fólk sem vill munu smíða öflugasta heimsveldi Jarðarinnar. Fólk sem munu lifa í risa stórum húsum með sundlaugum og heitapottum(á Íslandi já...) :P
En annars ætti ég að skrifa bækur um annað. Ég hef heillast af englum, djöflum, himnaríki, helvíti allt mitt líf. Við höfum séð margar tegundir af þannig sögum. En ég man ekki eftir neinni sögu sem líkist Lord of the rings. Það væri hægt að smíða innsýn inn í veröld bæði helvítis, himnaríki og Jörðina. Þrjár veröldir. Þrjár tegundir af verum.
Ég er mikill aðdáandi þáttanna Lucifer. En þeir þættir sýna inn í veröld manna og hvernig mannverur haga sér, hvernig Englar haga sér á Jörðinni. Svo auðvitað spoiler alert. Var Guð að birtast í síðasta þætti á Jörðinni... Auðvitað er húðlitur Guðs svartur. Ekki það að það skiptir eitthvað mikið máli en 13% af öllum í Bandaríkjunum eru blökkumenn. Örugglega svipað í allri Evrópu. Það var gaman að sjá Bruce Almighty? Þar var Guð svartur. Þar var líka fullkominn svartur leikari valinn. En til hvers þarf þetta að vera svona? Hverja er þetta lið að reyna þóknast? Maður hefur séð 5 Engla í Lucifer, af þeim 5 eru 4 hvítir og einn svartur. Móðirin er víst "hvít" en Guð er víst svartur og pumpar út hvítum börnum hægri og vinstri. En svo þarf hann sjálfur að vera svartur afþví næstum allir í þáttunum eru hvítir. Mjög líklega yfir 90% aðdáendur þáttanna eru hvítir ef ekki fleiri. Það þarf samt að vera "Social Justice Warrior" og gera Guð svartan. Til þess að þóknast virkilega engum. En okay, Guð er svartur aftur... En hann er á "Jörðinni". Það er aldrei sýnt inn í himnaríki og hvað er í gangi þar. Það er aldrei sýnt inn í helvíti og hvað er í gangi þar. Ef ég myndi gíska væri hægt að búa til gríðalega góðar sögur um það sem er að gerast í himnaríki, Jörðu og helvíti. Auðvitað myndi Vatikanið væla og setja bækurnar á svartan lista eins og allt sem viðkemur trú þeirra. Aðeins Biblían má tala um svona mál. Það væri gaman að búa til veröldina sem er Himnaríki. Hvað Englar gera þar. Hvernig það er að vera þar. Búa til söguþræði um Engla í himnaríki. Söguþráð um hvort mannverur geta orðið að englum eða munu mannverur bara lifa í himnaríki að eilífu. Búa til söguþræði um mannverur á Jörðinni og hvernig líf þeirra er. Búa til söguþræði um djöfla í helvíti og hvernig það er að vera þar. Blanda því öllu saman í eina súpu. Það eru þegar til sögur um Engla sem hægt er að setja í þetta. Eins og þegar Erki Engillinn Zadkiel bjargaði son Abraham frá því að vera fórnað í nafni Guðs. Eins og Erki Engillinn Lucifer fór í stríð við föður sinn og var því sendur til helvítis. Eins og þegar engillinn Azrael? Azazael? Man ekki nafnið, hann og aðrir englar tóku form manna til þess að stunda kynlíf með kvenmönnum og konurnar fæddu risa. Hægt að byggja endalaust meira ofan á þetta.
En varðandi svartan Guð, mig minnir að ég las að studio sem búa til þætti og eða myndir fá meiri fjármagnsstuðning ef þau setja x í eitthvern lista sem þau hafa. Svartur karlmaður stundar kynlíf með hvítum kvenmanni = meiri pening. Endalaust meira. Nenni ekki að finna greinina. En hún er til. Afhverju þetta er svona hef ég ekki hugmynd. En mjög líklega útaf því er Guð svartur jafnvel þó næstum allt og allir í þáttunum eru hvítir. It´s all about the benjamins.
Einar Haukur Sigurjónsson, 29.4.2021 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.