17.4.2021 | 20:33
Trump og Rússland vs Obama/Biden og Rússland?
Rússland ræðst inn í Georgíu. Valdtíð Obama. USA gerir ekkert.
Rússland innlimaði Krímeu frá Úkraínu. Valdatíð Obama. USA gerir ekkert.
Rússland gerir ekkert á valdatíð Trump.
Rússland er virkilega að undirbúa innrás í Ukraínu. Valdatíð Biden. USA sendir her á svæðið en mun ekki gera neitt.
Maður er frekar að sjá samning á milli Demokrata heldur en Trump. Þegar Trump var forseti þorði Putin ekki að gera neitt. Þegar Obama/Biden ríkisstjórnin er við völd geta þeir allt í einu gert það sem þeir vilja.
Svo taka fréttamenn eins og þessi áróðurinn og dreifa honum um samfélagið og samfélagið verður heimskari þökk sé fjölmiðlafólki eins og honum! Það pirrar mig mest af öllu. Hve mikið fólk étur þennan skít sem þetta lið dreifir. Virkilega engin rökhugsun í höfði þeirra.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.