Við þurfum að gera eitthvað verðmætari en gull...

Við þurfum að gera eitthvað verðmætari en gull. Það er gríðalega heimskulegt að land eða lönd þurfa gull til þess að lifa af erfiðar kreppur. Þegar Evran, Dollarinn, Krónan verður að engu er eini gjaldmiðillinn sem er eitthvað virði gull. Í hvaða veröld lifum við þar sem metall, eitthvað rusl er verðmætari en gjaldmiðlar, líf fólks. Að það þurfi metal til þess að kaupa mat og eða vörur. Það er ekki hægt að breyta gulli í bíl. En það er hægt að nota gull til þess að kaupa bíl. Það er ekki hægt að breyta gulli í mat. En það er hægt að nota gull til þess að kaupa mat.
 
Í hvaða veröld lifum við? Þetta er bara eitthvað rusl úr jörðinni sem mannkynið gerir að verðmæti "afþví bara".

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband