Hver hefur áhuga á að taka yfir Ísland?

Ég spyr að alvöru, hver hefur áhuga á að taka yfir Ísland og svo allt Norðurhvel Jarðarinnar?

Ég las bók fyrir löngu sem sagði að "Germanic people" hefur þá þörf í sér að "CONQUER!!!!!"
Sama hvernig farið er að. Þess vegna er ég svo hissa þegar ég spyr þessa spurningu kemur aldrei neitt svar við henni. Hvorki á rusl Facebook síðu minni og eða hér.

Sem þýðir kannski bara að ég er hreinrætkaðari "Germanic" mannvera en flestir. Ef þið hafið vit í höfðinu erum við Germanic fólk frá Þýskalandi, Danmörku, upp í Noreg og Svíþjóð. Þannig við erum Víkingar en við erum Germanic Víkingar. Virkilega, ef þið vitið eitthvað um fortíð mannkyns síðustu 1500 ár... Ef við mannverur værum ekki til. Hvert væri mannkynið komið í þróun? Það vorum við sem smíðuðum skipin sem gátu siglt opin höfin. Það vorum við sem tókum yfir Vestur, Norður, Austur Evrópu. Það vorum við sem fórum til Asíu, Afríku, Ameríku og það var bara fyrir þúsund árum.

En svo er allt í einu eins og það er búið að finna leið til að gera ykkur að "Þetta reddast", "svona er lífið", "just go with it..." bla bla bla. Það byrjar allt í grunnskóla. Fer í menntaskóla og svo yfir í Háskóla. Það er menntakerfið sem gerir ykkur svona fkn weak. "Ég set bara nafn mitt á þetta blað og kross á þetta nafn og sú manneskja reddar þessu..."

Hvernig væri að þið mynduð tryggja heimsveldi fyrir afkomendur Íslands. Við lifðum á þessari eyju í meira en þúsund ár. Í kulda, bleytu, erfiðleikum, svöng og svo framvegis. Karlmenn virkilega fóru út á árabátum með net að veiða fisk í öfluga sjó Íslands. Megi þeir sjómenn hvíla í friði sem við höfum tapað í sjóinn. Svo harðir voru Íslendingar. Tilbúnir að leggja líf sitt í hættu fyrir MAT!

Ég er ekki að segja ykkur að útvega ykkur skotvopn og elta mig öskrandi "TÖKUM YFIR ÍSLAND!!!" Ég er að segja að við þurfum að breyta hvernig Íslandi er stjórnað og hvernig menntakerfi okkar er. Við erum ekki ræflar sem útskrifumst úr háskóla sem lögfræði ræflar og eða með Masters Gráðu í Japönsku. Við eigum að læra vísindi. Halda áfram þróun okkar áfram að byggja það besta sem við getum.
Þegar Kárahnjúkastíflan var byggð, hvað var gert? Fengið erlenda ræfla til að byggja hana fyrir okkur af því Íslendingar eru of heimskir til þess. Þegar við virkilega smíðuðum nútíma veröld. Án okkar... Væri ekkert ljós. Ríkisstjórnin vill ekki að þið vitið að þið getið orðið meira en þið eruð. Þau vilja tryggja að þið lifið í fátækt, háð þeim á sama tíma og þau borga ekki einusinni fyrir BENSÍNIÐ SITT!!! EÐA FERÐAKOSTNAÐ SINN!!!!

Við þurfum nýtt Ísland með Íslendinga með nýjum hugsunarhætti.
Þar sem þau sitja ekki í sínu yndislega lífi á meðan við eigum varla fyrir því sem við þurfum.

 

"Við lofum bla bla bla.... á næstu fjóru árum". Kosningar búnar.
Fjórum árum seinna "Við lofum nákvæmlega sömu loforð og fyrir fjórum árum. Við þurfum aðeins lengri tíma til að koma því yfir línuna. Gefið okkur fjögur ár í viðbót!"

Ímyndið ykkur... "Einar Haukur Sigurjónsson, Dómsmálaráðherra að fitna en á sama tíma skipa sérstakan ríkissaksóknara til þess að rannsaka spillingu Íslenska ríkissins síðustu 22 ár, eða frá 2000". Ímyndið ykkur skítin sem við vitum um þennan skít af fólki fyrir með sínar bankareikninga hér og þar og allt sem þau hafa gert. Ímyndið ykkur það plús djúp rannsókn inn í líf þeirra allra síðustu tvo áratugi eða frá 2000. Það sem sérstakur ríkissaksóknari myndi finna...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loncexter

Það er sorglegt að segja þetta, en vinstri öflin eru búin að sjá til þess að íslendingar verði ekki lengi íslendingar. Á rúv er til dæmis predikað með einum eða öðrum hætti að allir séu eins og fjölbreytileikinn æðislegur. (semsagt blöndum öllum samann í einn pott og reynum að aðlagast öllu og öllum) Góð uppskrift af deilum og allskonar kaosi sem að lokum þurrkar út allt íslenskt, eins og þorrablót, jólahátið, sjómannadaginn og 17 jún.

Þegar útá landi eru varla sjánleg þorrablót lengur og sjómannadagurinn bara í mýflugumynd á flestum sjávarplássum landsins. Ástæðan; útlendingar í meirihluta á þessum stöðum.

Íslensk menning og siðir eru horfnir á mörgum stöðum á landsbyggðinni og þáttagerðarmenn sjónvarpsins og Hringbrautar verða ekki með marga ,,íslenska" þætti í loftinu eftir 5-10 ár held ég.

Loncexter, 20.3.2022 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband