3.1.2022 | 01:00
En Einar? Hann er óbólusettur?
"Afhverju verður Einar aldrei veikur? Við erum öll bólusett en ekki Einar".
Þetta er víst mun eðlilegra umræðuefni en ég hélt. Að "Ég er bólusett en Einar ekki samt verð ég veik/ur"
Fólk skilur ekki hvernig ég get verið í kringum Covid veikt fólk en ég er ólíklegastur til að verða veikur.
Þessar tvær vikur mínar á Íslandi hafa kennt mér eitt. Þið sem getið lesið þessi orð eruð lifandi í 24/7 Covid veiki. Maður sama sem tekur ekki eftir þessu á Spáni. Þetta er virkilega búið að vera non stop Covid tal. Alltaf í fréttunum. Á vörum allra. Samfélagið virkilega notar Covid fréttir sem mat fyrir heilan. Þetta er ekki heillandi land að vera á.
Ísland sem miðjan á milli Ameríku og Evrópu virðist vera non stop að fá "Covid = Bad" án útskýringar.
Verð örugglega á Spáni næst þegar ég heyri í ykkur. Farinn af þessari geðgveiku landi. Af öllum... Hélt ég að það væru Íslendingar mínir, Víkingarnir sem myndu halda út lengst. En svo virðist ekki vera. Það er munur á þeim Íslendingum sem ég ólst upp með og hvað það sem fólk er í dag.
Ekki reyna láta bólusetja mig og ég skal ekki koma með flóð af gögnum sem sannar að þetta bóluefni er sýklavopnaárás í formi sprautur.
Veljið ykkar líf, ég vel mitt. Nú er það bara að komast uppi á toppnum....
Kveðja.
Athugasemdir
Best að horfa bara ekkert á fréttirnar. MBL, Vísisr, Rúv... allt djöflasýra.
Ásgrímur Hartmannsson, 3.1.2022 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.