19.8.2021 | 00:52
Bara stutt færsla af því hún er ekki mikilvæg
Ég í minni mikilmennsku geðveiki hef skrifað blog færslu þar sem að "Þegar við höfum búið til heimsveldið Ísland myndum við ráðast inn í Suður Afríku og taka yfir alla Suður Afríku, ekki bara landið Suður Afríku heldur heimsálfuna Suður Afríku". Ég skrifaði það. Af þeirri einföldu ástæðu að við gætum breytt "Antarctica" í vatsstöð sem myndi flæða milljónir tonn af vatni inn í Suður Afríku til þess að rækta fæðu í formi dýr, grænmeti og ávexti. Suður Afríka hefði orðið gull af heimsálfu fyrir bæði fólkið sem býr þar og okkur sem fáum fæðu okkar þaðan. Suður Afríkaa myndi fæða heimsálfu okkar og á sama tíma eiga svo mikinn afgang að Suður Afríka sem hluti af heimsálfu okkar myndi verða gríðalega ríkt. Bæði fyrir þau og okkur. Sem þýðir eins og ég sagði. Gull af heimsálfu. Borgir myndu sprotta upp og eða verða fallegri. Lífsgæðin þar yrðu gríðalega góð. Þetta yrðu gríðalega örugg lönd. Þvílíkur túrismi. Endalaust meir.
Bara ef ég í minni mikilmennsku brjálæði væri búinn að byggja mitt heimsveldi. Af þvi í dag þarf Suður Afríka akkurat heimsveldi sem myndi gefa þeim stöðuleika. Guð hvað veröld okkar yrði fallegri með hverju einasta ári sem líður og í dag. Þarf Suður Afríka akkurat eitthvað gríðalega öflugt, stöðugt heimsveldi til að verða hluti af.
Það er eins og allar mínar hugmyndir verða akkurat öfugt en ég vill að þær verði. Í staðin fyrir að vera gríðalega öflugt, fallegt og stöðug heimsálfa í dag er Suður Afríka að brenna. Sem væri gott ef maður væri með heimsveldi til að gera eitthvað í ástandinu. Koma á frið. Endurbyggingu.
En í staðin höfum við þessa gríðalegu veiku veröld þar sem allt og allir eru að svíkja allt og alla fyrir fjármagn. Þegar við gætum verið að byggja svo fallega og öfluga veröld í gegnum nýja tegund af heimsveldi. Ímyndið ykkur matinn sem Suður Afríka gæti framleitt fyrir heiminn og selt ef þau væru að fá milljónir tonn af vatni um alla Suður Afríku heimsálfuna á ákveðnum tíma? Virkilega non stop vatn yfir allan þennan hluta af heimsálfuninni. Heimsveldið myndi græða svo mikla peninga á því að selja bestu matvörur á Jörðinni.
Afhverju virkar þetta allt bara í höfðinu á mér. Ég þoli það ekki! Akkurat núna þegar Suður Afríka er að brenna gætum við komið inn sem The Atlantic Empire og stækkað okkur um helming. Eins og heimsveldið lítur út í höfðinu á mér. Eins og það lítur út í höfðinu á mér núna eru það sama sem öll lönd sem snerta Atlantshafið í Evrópu. Kanada væri hluti af okkur. Bandaríkin ekki. Svo ef við myndum ná Suður Afríku. Ímyndið ykkur svo seinna að bæði Norður og Suður Atlantshafið og heimsálfurnar sem snerta þær væru hluti af veldinu. Atlantshafið væri troð fullt af skipum sem væru að sigla upp og niður heimsveldið með allt sem heimsveldið þarf hér þar og alstaðar innan um heimsveldið.
Já, ég veit að heili minn er Fucked Up. En ef við myndum lifa fyrir 1000 árum væri ég talinn snillingur... We the few, We the Conquerors. Mannkynið hefði aldrei þróast ef það hefðu ekki verið siðblindar mannverur eins og ég með hugmyndir eins og þessar. Hinsvegar þökk sé okkur höfum við gefið fólki sem er of veikt völd til að stýra og stjórna. Því er þessi spilling í gangi um heim allan. Fólk að selja sig og hugmyndafræði sína fyrir peninga. Fólk að selja allt sem það trúir á til að vera hluti af "Samfélaginu". Endalaust meira svokallað fólk sem eru kölluð "Sell Outs".
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.