Við verðum að taka klukkutíma þögn fyrir vinkonu mína sem fékk Kórónuveiruna :(

Já, maður veit víst alveg heilan helling þangað til það slær næst manni. Eins og ég, ég veit ekki hvort ég hafi fengið Coviid veiruna eða ekki af því ég verð aldrei veikur. En því miður fékk vinkona mín staðfest Covid-19 veiruna. Hún var ekki einusinni orðin 30 ára. Hún eins og ég var ein af þessum "Ekki taka bóluefni", "Notið frekar ónæmiskerfið". Svo framvegis. Svo boom... Fékk hún veiki og lét athuga sig. Staðfest Covid smit. Hvað gerðist? Hún lokaði sig inni á heimili sínu í tvær vikur til öryggis. En var bara með slæma flensu í um 5 daga. Hún lýsti því að fyrst fann hún lítið fyrir þessu. Svo allt í einu gríðalega mikið. Svo varð það búið. En til að tryggja að smita ekki annað fólk ákvað hún að loka sig inni í 14 daga.

Já, maður virkilega heldur að fólk sé algjörlega ónæmt þessu. Að þetta sé bara "lýgi". En svo kemur þetta eins og einhver... veira skríðandi upp að fólki. Gerir virkilega EKKERT!!! Annað en að láta fólk verða veikt. Eins og venjuleg flensa.

Hún sagði að verstu dagarnir væru dagar 4 og 5. Svo eftir það var það bara búið. Ekki hægt upp og ekki hægt niður. Varð bara veik, venjuleg í 3 daga svo fjórða og fimmta daginn varð það erfiðari en venjulega. Sjötti dagurinn og dagarnir eftir það var virkilega EKKERT! Hvort veiran var í henni 2-4 daga áður en hún lærði af henni vitum við það ekki auðvitað. Vitum bara þessa tímalínu. En hún var nægilega greind til þess að láta ekki leggja sig inn þar sem öndunarvél drap hana. Nú er hún frísk, komin á ról og allt er í lagi.

Já... Lásuði það ekki? Eða var það bara ein af þessum "Einn dagur frétt og hvarf svo"? Meiri en helmingurinn af öllum sem dóu af Covid veiru í Bandaríkjunum gerðu það útaf öndunarvélum. Enda ef fólk fær "lúngnabólgu" sem ég skil best er að lúngun fyllast af vatni eða því um líku. Svo er troðið öndunarvél ofan í þig. Þá sprengir það lúngu þín. Þúst ímyndið ykkur milljón göt sem loft fer í gegnum. Svo allt í einu lokast þessi göt og einhverjir snillingar í hvítum fötum ákveða að troða þig í öndunarvél. Heldur þú að loftið úr öndunarvélinni fari í gegnum lokuðu götin? Haldiði að öndunarvélin opni lokuðu götin? Haldiði að lúngun ákveða að gefa eftir öndunarvélinni? Nei, það verður svo gríðalega mikið álag á lúngunum af því það er verið að troða súrefni inn í þau þegar meiri en helmingurinn af götunum eru lokuð að lúngun ráða ekki við það, rifna og úps. Þú deyrð útaf Covid-19. Minnir að þetta var þvílíkt í fréttunum. Ekki bara "ein dag frétt". Heldur, virkilega þvílíkt í fréttunum. Þetta var áður en bóluefnið varð til. Í staðin fyrir að leyfa líkamanum sjálfum að anda eins miklu súrefni og það mögulega getur. Ákveður þetta lið að troða súrefni í formi að fylla lúngun af lofti sem geta ekki tekið við því. Enda því í staðin með dauða í öndunarvél heldur en "Erfitt að anda í nokkra daga en samt lifa af".

Þannig dó heill hellingur af fólki um heim allan. Útaf öndunarvélum. Þú setur ekki fólk með lúngnabólgu í öndunarvél er það?

En já, annars... Núna þekki ég eina mannveru sem hefur fengið þessa veiru(staðfest) og sagðist ekki hafa varla fundið fyrir henni. Átti ekki erfitt með að anda. Átti bara tvo erfiða daga. En er lifandi.

Þætti mér því vænt um klukkutíma þögn fyrir hana. Hún barðist ekki bara við djöfulinn andlega heldur líka líkamlega og vann. Það eru ekki margir sem geta sagt að þau ákváðu EKKI að taka bóluefni og urðu svo veiru veik og lifðu það af eins og ekkert.

P.S.
Þetta er í alvöru sönn saga. Ég get logið ef ég vill en þetta er ekki lýgi. Hvort hún var með veiruna lengur en áður en hún fann fyrir henni, vitum við ekki. Það gæti verið og það gæti ekki verið. Við vitum bara það sem við vitum.

84% létu bólusetja sig útaf þessu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband