Vilja Íslendingar virkilega þetta?

Ég hef ekki hugmynd um húðlit á Íslandi enda ekki "obsessed" með þá hugmyndafræði að við verðum að lifa í Multicultural samfélagi.

En ef ég ætti að gíska erum við um 95% hvít. Það er að segja ef ég á að gíska. Restin, eða um 5% er annar húðlitur. Ekkert að því. Ég er oft að gefa í skyn "verið besta útgáfan af ykkur".

En viljum við virkilega lífa í samfélagi líkt og Bandaríkin. Þar sem virkilega allt sem gerist kemur húðlit við. Í samfélagi þar sem ungir arabar ráðast á eldri hvítar mannverur en eru samt alltaf "fórnarlömbin"? Horfum til Danmörku.

Nú má lögreglan í Bandaríkjunum ekki bjarga mannslífi án þess að vera rasisti. Já... Lögreglan átti að hlaupa og slást við manneskju með hníf. Hve heimskt getur fólk verið. Ofan á það... Hver segir að lögreglan myndi ná til hennar áður en hún stingur hana í hálsinn.

Við höfum þegar þessa social justice warrior wannabe fjölmiðla. Viljum við virkilega þetta samfélag líka?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband