17.1.2021 | 19:54
Biden mun ekki verða forseti...
Náði ég athygli ykkar? Ég skal útskýra afhverju yndislegu lesendur. Fólk sem veit eitthvað vita að það eru "National Guards" í vel völdum borgum núna. Fólk heldur að það sé afþví að stuðningsmenn Trump muni 20 Janúar fara út og kveikja í, stela og skemma. Höfum við eitthvern tíman séð stuðningsmenn Trump haga sér svoleiðis? Síðustu 4 ár? Nei. Ekki fyrr en 6 Janúar 2021. Það komu 3-5 milljónir mannverur til Washington D.C. Tveir stuðningsmenn Trump sem hafa verið handteknir fyrir að brjótast inn í "US Capitol" eru að biðja Trump um "Pardon". Afþví Trump sagði þeim að koma og "Fight". Sagði þeim að koma og þau komu. Nú eru þau líklega að horfa á Bandarísk hryðjuverkalög. Þar sem þau geta endað allt sitt líf í fangelsi fyrir það eitt að hlusta á forseta Bandaríkjanna að fara til D.C. 6 Janúar og "Fight".
Ég efa þau fari í fangelsi jafn mikið og ég efa að Biden verði forseti.
Til dæmis afhverju eru hermenn útum öll Bandaríkin eða "The National Guard"? Til að passa að stuðningsmenn Trump kveiki ekki í? Skemmi og steli? Eins og þau eru svo þekkt fyrir það. Eina skiptið sem þau gerðu eitthvað því líku var þegar Trump bað þau um það.
Fyrir ekki svo löngu, virkjaði Donald Trump "Insurrection Act of 1807". Afþví hann hefur aðgang að gögnum sem að almenningur hefur ekki aðgang að. Til dæmis er virkilega VITAÐ!!!!!!!!!! Að Kanada, Kína og Spánn skiptu sér af kosningum Bandaríkjanna. Það gefur Trump leyfi til að setja National Guard hermenn um Bandaríkin. Til þess að tryggja að fólk sem er þekkt að brenna, skemma og stela muni ekki gera það. Fólk eins og Svart klæddu Fasistarnir og BLM.
Trúir virkilega einhver mannvera á Jörðinni... Að "Stuðningsmenn Trump" sem hafa verið rólegir mótmælendur hér, þar og alstaðar síðustu fjögur ár þurfi allt í einu hermenn til að stöðva sig?
Svo er auðvitað sérsveitarmennirnir sem fóru inn í "US Capitol" með mótmælendunum. Með aðeins eina vinnu. Að safna upplýsingum gegn óvinum Bandaríkjanna. Demokrataflokkinn og flokksbræður Trump. Þau náðu mun meiri og öflugri gögnum en þau virkilega ætluðu sér. Þau bjuggust aldrei við að þetta lið yrðu svo heimskt að skilja þessi gögn eftir fyrir "hvern sem er að taka".
Hér eru gögnin:
https://www.facebook.com/bj.killian.10/posts/924752578308596
Um leið og þessi gögn hurfu hvarf Trump af "veraldarvefnum". En eins og hann sagði einusinni áður en hann var tekinn út. Að það er verið að vinna í því að tryggja að "fyrirtæki" stýri ekki 1st Amendment of USA. Málfrelsi þeirra. Maður sem hefur tapað kosningum, er að fara úr Hvíta Húsinu 20 Janúar talar ekki svona. Þannnig...
Ef þið virkilega trúið að Donald Trump sé að fara yfirgefa Hvíta Húsið, segið mér eitt. Til hvers þarf hermenn um öll Bandaríkin? Hverjir eru þekktir fyrir óeirðir, lögbrot, íkveikjur, þjófnað og skemmdarverk. Fasistarnir og BLM? Eða stuðningsmenn Trumps? Grafið nú djúpt inn í ykkur og finnið eitthvað inn í ykkur sem kallast rökhugsun. Svarið þessu svo.
Við erum virkilega með upptökur frá CNN þar sem hús er brennandi í afturgrunninum og hann kallar það "Peaceful Riots". Þannig... Já.
Svo á meðan "Congress" er búið að vera svo upptekið að "Impeach" Trump hvenær hafði Congress tíma til að kalla inn herinn? Einhver kallaði hann inn er það ekki? Ef ekki Congress hver þá? Ákváðu þau bara koma sjálf? Be fkn real.
Þegar Trump tók við skrifstofu Hvíta Húsins. "I swear to protect the United States of America against any foreign or domestic enemies". Eitthvað því um líkt. Þannig það sem hann er að gera er að vernda Bandaríkin gegn erlendum og innlendum óvinum Bandaríkjanna. Facebook, Twitter öll þessi Fake News sem taka 30 mínotna ræðu og breyta henni í 2 mínotur. Klippa hana svo hann líti svo gríðalega ílla út. Aftur og aftur og aftur.
Þanning eina sem "fólk" veit er að Trump er þessi heimski trúður. En hann varð ekki milljarðamæringur á því að vera heimskur truður. Þessi maður er langt í frá heimskur og síðustu fjögur ár hafa bæði Republikanar og Demokratar trúað eitt. En annað verður. Til dæmis hver man ekki eftir "Hillary 96% vs Trump 4%".
Munum, Trump ákvað að senda herinn út til að berja sína eigin stuðningsmenn...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.