Var að muna ég á afmæli í dag...

25 Október 1983 fæddist þessi lífvera sem er ég. Einar Haukur Sigurjónsson. Öll systkyni mín eru skýrð í höfuðið á eitthverjum nema ég. Það báðu svo margir foreldra mína að skýra mig í höfuðið á þeim. Þannig systkyni mín hafa nöfn ættingja minna. Frændur, frænkur og afa. Ég hinsvegar er bara eitthvað random "Einar Haukur". Hinsvegar heitum við allir bræðurnir fugla nafni. Elsti bróðir minn heitir "Nafn Þorkell Sigurjónsson". Yngsti bróðir minn heitir "Nafn Þröstur Sigurjónsson". Ég heiti "Einar Haukur Sigurjónsson". Þorkell, Haukur og Þröstur. Svona voru foreldrar einusinni. Alvöru foreldrar.

En já, gaman að vera miðjubarn og heita eitthvað random nafn er það ekki?

En já, það er 25 Október 2020. Því er ég 37 ára í dag.

Til hamingju með afmælið ég.

Takk fyrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Til lukku með það.  Lifandi svona lengi, og ekki dauður einu sinni.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.10.2020 kl. 17:24

2 Smámynd: Einar Haukur Sigurjónsson

Takk kærlega fyrir. Já ekkert drepur mig nema ég og eða tíminn :P :(

Einar Haukur Sigurjónsson, 25.10.2020 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband