6.7.2020 | 10:59
Þegar ég var unglingur vildi ég verða Delta Force
Það eru til sérsveitamenn sem eru alltaf að gefa út bækur og eru kallaðir "seals". Eins var gerð mynd af einum þeirra leikin af Mark Wahlberg, Lone Survivor. Þar sem hann var einn að berjast við yfir 100 talibana eða því um líkt þó svo það er búið að afsanna þá sögu. Það er að segja ekki söguna að hann gekk í gegnum það sem hann gekk í gegnum. En að þessi talibana eða stríðsglæpamanna leiðtogi hafi haft 100 til 200 menn undir sér. En það koma aldrei bækur frá Delta Force, engar myndir af Delta Force. Delta Force er virkilega "leet of the eleet". Svokallaðir. Þeir eru til en eru samt ekki til. Eina myndin sem hægt er að sjá þá í sem ég veit af, er Black Hawk Down, en er ekki að leita af Delta Force myndum. Veit bara að það eru til endalaus meme á neitnu yfir því að "Seals selja sögur sínar". "Delte Force lifa með þær til dauða".
Ég sá youtube myndband um daginn þar sem gaur var að prófa skotheldan hjálm, gríðalega flottan. Með handsprengju. Boom, ekkert gerðist við hjálminn en hvaða maður með viti myndi vita að heilin færi í súðu. Ég fór að hugsa sérsveit fullklædd svona búning væri óstöðvandi.
Svo fór heili minn að halda áfram að hugsa að það verður alltaf þörf fyrir menn í sumum atvikum. En væri ekki best að fara smíða eitthvað sem er líkt þessu dóti í nýju "Robocop" myndinni? Stóru vélmenninn. Gangandi um að andlitsgreina hitt og þetta. Jafnvel gera þær minni. Er ekki kominn tími á að fólk hætti að koma heim í lík kistum afþví "herinn" týmir ekki að smíða 10stk tæki sem gæti eitt og sér gert það sama og heilt Seal Team getur og eða Delta Force getur nema er skothelt og sprengihelt. Eða þurfa svokallaðir "Warmongerers" að hagnast milljónir ofan á milljónir að selja skotvopn, hjálma, skotheld vesti, hermannaföt og svo framvegis fyrir "menn". Þegar hægt er að enda þann markað með að smíða nokkur og eða mörg hátækni herbúnað sem gæti gert svo mikið meira en 200 hermenn geta gert.
Ég er bara kominn með leið á því að mannverur eru virkilega að nota sömu tæki og tól og 1990. 30 árum seinna og þetta lið "Bandaríska". Lítur nákvæmlega eins út. Með sömu skriðdreka, herþotur, herskip, búnað á hermenn og endalaust meira. Mætti virkilega halda að öflugasta land á Jörðinni varð bara.... Stopp þegar kom að kaupum á hlutum fyrir herinn þeirra. Tími fyrir nýja veröld. Ef það væri ekki útaf forfeðrum okkar væri Evrópa ekki um alla veröld í dag. Hvað höfum við gert síðustu 1000 ár? Ekkert. Hvernig væri að virða forfeður okkar og vinna í næsta skref mannkyns. Alveg eins og við gerðum fyrir þúsund árum...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.