29.6.2020 | 20:34
Ég er kominn aftur
Heil og sćl.
Eftir um 2 ár í burtu. Er ég kominn aftur. Svo mikiđ af spennandi hlutum ađ gerast í veröld okkar í dag :)
Stjórnmál í Bandaríkjunum, Stjórnmál í Evrópu, Stjórnmál á Íslandi. Spennandi tímar framundan og ný liđnir. Hvernig get ég ekki komiđ aftur?
Kćr kveđja.
Einar Haukur Sigurjónsson.
Athugasemdir
Heimurinn er ađ farast. Vonandi áttu nóg poppkorn.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.6.2020 kl. 21:49
Velkominn aftur Einar!
Ţorsteinn Siglaugsson, 29.6.2020 kl. 23:05
Ţakka ţér kćrlega fyrir Ţorsteinn Siglaugsson.
Ásgrímur Hartmannsson, ó já. Er búinn ađ vera fjárfesta í ţví í langan tíma. Mađur verđur ađ deyja í íbúđ ekki bara međ nóg af poppkorni, heldur sem er trođin af poppkorni frá gólf til loft. :D Right?
Einar Haukur Sigurjónsson, 30.6.2020 kl. 02:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.