Ég er fræ

Ég var að taka eftir því að ég er fræ. Stundum skrifa ég risa stórar fræðandi blog færslur. Stundum skrifa ég litlar blog færslur sem aðrir taka og nota til þess að gróa gríðalega öflug og falleg tré jarðarinnar.

Þar sem heill hellingur af upplýsingum koma fram. Allt útaf einu litlu fræi sem ég set í jörðina.

Það er gott að vera fræ. Afþví fræ gera það að verkum að annað fólk tekur sig til og ræktar fræið eins og ég sagði og ræktar stórt og fallegt tré úr því. Það þýðir að þegar fólk veit ekki sér það hjá mér og notar þær upplýsingar sér í hag og búa til gríðalega öflug og flott tré úr mínu litla fræi.

 

Því má ég aldrei aftur hætta deila þeim upplýsingum sem ég veit og eða læri. Afþví fólk þarf fræin til þess að rækta tréin sem hafa áhrif á samfélagið.

 

Ég hef séð þetta áður en var bara læra þetta fyrir víst í dag.

Megi Guð vaka yfir ykkur á þessum erfiðu tímum sem við lifum í.
Guð blessi ykkur.

Takk fyrir.
Einar Haukur Sigurjónsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband