Draumur minn um að vera bóndi...

Ég skrifaði um daginn að draumur minn væri að vera bóndi. En ég sagði ekki alla söguna og mun eki segja alla söguna. Mig langar ekki að mjólka kýr. Mig langar ekki að slátra kýr. Mig langar að stofna Next Gen bíndabæ. Virkilega bóndabæ sem væri að búa til matvörur sem ekki væri til á Jörðinni. Eitt var satt, "Merkið" myndi selja sig sjálft.

Við erum að tala um að fólk myndi geta valið á milli 20 vörur og þau myndu velja mínar vörur afþví það væri svo gríðalega öflug og góð vara að fólk myndi ekki hugsa sig tvisvar um. Bara að sjá merkið...

Stórverslanir um heim allan myndu vera með sérsamninga við bóndabæ minn til að selja vörurnar.

Svo öflugt væri merkið og vörurnar. Eins og ég sagði Next Generation af matvörum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband