Eins og ég sagði í síðustu blog færslu er það þetta:
-
Ég hef átt mér draum lengi. Þar sem ég ætti um 10km land í radíus í Texas. Bara einn út í eyðimörkinni. Þar sem sólin fer upp í 30-40 stig hita. Ég væri með gonguleið í kringum landið mitt. Til dæmis gönguleið A, gönguleið B, gönguleið C. Þar sem ég myndi daglega fara út í 5-15km göngu. Með nokkur skotvopn á mér. Skjótandi svona stál skotmörk. 300m í burtu með kíkir á M4 Carbine. Eða 7-800m í burtu með 50cal Barrett M82A1 riffil. Svo leikandi mér að ganga og svo birtist yfir hæðinni stál plötur og ég "Skýt", annaðhvort með riffil eða GLOCK 21 45 Caliber. Það væri virkilega lífið sem ég myndi vilja deyja við að lifa. Hús eitthversstaðar NO WHERE. Með fullt af skotskífum og gönguleiðum sem eru gönguleiðir með skotæfingar í leiðinni. Maður væri virkilega svo líkamlega heilbrigður. Borðandi hollan mat, troð fullan af Protein og endalaust meir. Gangandi virkilega 5-15km á dag. Fer bara eftir því hvað ég þyrfti að gera um daginn.
Það sorglega er, maður er ekki að láta sig dreyma um að vera forseti, alþingismaður, ráðherra eða eitthvað þannig bull. Bara að lifa afslappaður á landi sem maður á einn langt í frá allt og öllu! Það væri líf.
-
En ég tók ekki fram ákveðin draum sem ég vill til að fjármagna þetta allt. Fjármagna lífstíl mín. Ég myndi vilja vera bóndi. Við erum að tala um alvöru bónda. Bónda sem ræktar ávexti, grænmeti, kýr, hesta og kindur. Allt sem ég ætti væri 100.000.000 sinnum betra en það sem er til á plánetunni í dag. Allt sem hægt er að selja yrði selt. Ég ætti virkilega alvöru bóndabæ sem ræktaði bestu vörur á Jörðinni. Svo þegar það væri byrjað að koma inn gríðalegum gróða myndi ég halda áfram. Kaupa meira land, selja meiri vörur. Kaupa meira land, selja meiri vörur. Áður en ég myndi vita af væri ég á stærsta bóndabæ á Jörðinni. Frá 10.000.000kr í 1.000.000.000$ Já, ég skrifaði, Einn Milljarð Bandaríkjadali.
Hvernig? Hvernig? Afþví heili minn getur gert hluti sem aðrir heilar geta ekki sem þýðir að heili minn myndi búa til bóndabæ sem væri svo öflugur að það væri ekkert nema gróði úr honum. Besta kjöt í heimi. Besta mjólk í heimi. Bestu ávextir í heimi. Besta grænmeti í heimi. Besta ull á Jörðinni. Allt væri virkilega það besta sem Jörðin gæti fengið. Það myndi gera það að verkum að bóndabærinn minn myndi verða svo verðmætur. Kjöt mitt yrði borðað í fimm heimsálfum. Ullið mitt væri notað í 7 heimsálfum.
Svo þegar ég væri kominn á það stig myndi ég halda áfram. Ég myndi umbreyta bóndabæ mínum í hluta af fyrirtæki. Fyrirtækið sem ég myndi hafa væri með nokkur undirfyrirtæki. Til dæmis væri bóndabærinn einn. Annar væri matsölustaðir um Evrópu, Asíu, N-S Ameríku, Afríku, Ástralíu. Virkilega 6 heimsálfur. Svo væri annað fyrirtæki að framleiða föt. Svipað og 66 gráður Norður. Ætli fyrirtæki mitt myndi bara ekki kaupa það fyrirtæki og hafa það undir. Fréttamiðlar um vesturheim, (Russlandi) og Asíu, Ástralíu, Norður Ameríku, Evrópu. Svo væri ég með nokkur tímarit. Fyrir karlmenn, kvenmenn og svo framvegis. Ég ætti um 500.000 servera hér og þar í um 50 löndum um alla Jörðina. Seljandi pláss fyrir fólk til að nota þá í hitt og þetta. Búa til heimasíður, setja upp síður, geyma gögn og endalaust meira. Bara á 20 árum væri ég kominn í Forbes. Einn af 150 ríkustu mönnum Jarðarinnar. Allt komið frá klassísku dóti. Ekkert þetta "forrita hitt og þetta". Þó svo eins og ég nefndi 500.000 servera í um 50 löndum sem væri 50 sinnum 500.000 sem eru 25.000.000 serverar. Ég væri bóndi í raunveruleikanum. Ég væri bóndi í syndaveruleikanum. Maður væri virkilega leigjandi út servera til hin og þessi fyrirtæki, hin og þessi lönd. Sem "Backup" Þannig ef Kína myndi dag einn ráðast á Bandaríkin og ráðast á öll hergögn þeirra væru þau með vara servera í felum á eitthverri herstöð NATO í Þýskalandi sem aðeins æðstu hermenn stöðvarinnar hefðu aðgang að. Ég myndi ekki einusinni komast inn í þá, enda væru þeir í leigu. Þannig ef Kína myndi ná að rústa serverum Bandaríska hersins væru það í lagi afþví það væri allt uppi í öðrum 10 NATO löndum. Þau gætu aldrei tekið niður herstöð USA í syndaveruleikanum. Tekur einn haus af, birtast tveir aðrir. Aftur og aftur. Þetta væru "Private" serverar þannig Kína myndi ekki einusinni vita að Bandaríski herinn væri að nota þá og myndu aldrei ráðast á þá.
Þetta er minn draumur. En ef ég gæti ekki fengið þennan draum. Væri aðal draumur minn að vera bóndi. Við erum ekki að tala um "venjulegan" bónda. Við erum að tala um NEXT LEVEL bóndi. Tæknin og hugmyndirnar sem við myndum nota til að búa til bóndabæ væri ekki til neinstaðar á Jörðinni. Bestu ávextir á Jörðinni, besta grænmeti á Jörðinni. Besta kjöt á Jörðinni. Besta mjólk á Jörðinni. Besta af því besta. Það væri virkilega ekki til betri vörur en frá mínum bóndabæ. Bóndabærinn væri virkilega svo öflugur og góður að fólk myndi velja vörur sem væru merktar "Made in *nafn fyrirtæki*". Við erum að tala um annað level af þessu bóndadæmi. Um 10-25% af allri framleiðslu færi frítt til landa eins og Afríku, mið-austurlönd. Þar sem ég væri með minn persónulega rauða kross og eða rauðan hálfmána til þess að gefa út matinn til fólk sem þarf hann. Þannig Rauði Krossinn væri að vinna vinnu sína í að hjálpa fólki ekki að misnota fólk til þess að græða pening með því að flytja það inn í hin og þessi lönd. Láta þau ganga í gegnum 2 ár af lagasnúningum þarna, svo 2 ár í næsta landi, svo önnur 2 ár á Íslandi. Rauði krossinn virkilega horfir á fátækt flóttafólk sem peninga til að misnota og hagnast á. Flytja þau inn til Evrópu og draga mál þeirra í ár eftir ár fyrir peninga í sína eigin vasa. Senda þau svo aftur úr landi "Ekkert hægt að gera". Minn Rauði Kross væri virkilega að fæða þetta fólk. Akandi um á bílum merktum Rauðum Hálfmána og eða Rauðum Kross troð fullur af mat. Ítreka, besta mat á JÖEÐINNI!!!! Rauði Krossinn segir þér að hringja í þetta númer og gefa 1500kr í vasa þeirra svo þau geti "hjálpað" fólki sem á erfitt. Sem sama sem þýðir að þú ert að borga fyrir Rauða Krossinn til að flytja þetta flóttafólk inn í Evrópu svo Raupi Krossinn geti misnotað þau.
Quote me!
Það á að hjálpa fólki að byggja upp sitt eigið land í sínu eigin landi ekki 1000 til 2500km frá heimalandi þeirra!
En já, þetta er aðal draumur minn. Að vera "Bóndi". Svo leika mér draumur minn, að vera einn af 150 ríkustu mönnum Jarðarinnar samkvæmt Forbes. Eigandi Mansion hér og þar um alla vestræna veröld. Einkaþotur og snekkjur. Ég ætti meira segja 500km land í Afríku(Radíus) sem væri friðað og vaktað þar sem lönd eins og ljón myndu fá að lifa óáreitt. Þar sem svokallaðir "Poachers" yrðu skotnir ef þeir væru ólöglega inn landinu, hvað þá veiðandi þessi gull fallegu dýr. Fíla, ljón, krókódíla og endalaust meira. Væri með hobby þegar ég væri ekki í Texas að skjóta úr skotvopnum. Að vera í Afríku með öflugustu og bestu myndavél í heimi að skjóta flottar myndir af þessum gríðalega fallegu dýrum í kongungsríki Jarðarinnar. Ef ég væri ekki á staðnum væri ég með um 25 manns að vinna á svæðinu allir með skotvopn sem myndu verja landið frá Poachers. Fólk yrði skotið til bana ef það kæmi á landið óboðið. Hvernig myndi það vita að það væri á landinu? Það væri gríðalega stórt grindverk merkt "Poachers will be shot". Ef það er bannað í landinum að skjóta "Pothcers". Þá yrði það lið samt skotið til bana. Þau myndu bara hverfa. No Body No Crime. Annaðhvort yrðu þau sett í vél sem býr til mat fyrir dýrin. Þau yrðu grafin. Þau yrðu sett í fötu með sýru og flutt úr landi svo sturtuð í gröf sem sýrustappa... Við erum að tala um að fólk myndi bara hverfa ef þau kæmu inn á landið mitt sem væri friðað til að fólk geti komið og skoðað dýr. Tekið myndir af dýrum og svo framvegis. Allt frítt, þurfa fara inn um ein af nokkrum svæðum sem girðinging er.
Svo væri hreyfiskynjarar á girðingunm. Þá flýgur einn starfsmaðurinn með eitt drón og athugar hvað er í gangi. Dyr að nuddast í girðingu, ekkert mál. Poachers, AK-47 og nokkrir menn beint í Jeppa með svörtum fána sem á stendur "This land is Einars land", fólkið skotið til bana og myndu hverfa. En þau verða vera 100% Poachers. Fólk má alveg reyna ef það vill klifra yfir girðinguna, gaddavír og fleira til þess að komast inn og skoða svæðið og eða jafnvel reyna finna hjálp afþví það er "týnt". Ekkert mál. En alvöru 100% Poachers!!! Engin miskun frá starfsmönnum sem fá góð laun til að halda landinu Poachers FREE! Halda landinu flottu, öflugu, þess virði fyrir túrista að borga pening til þess að fljúga til Afríku og skoða heillandi dýr. Taka myndir af þeim. Svo framvegis.
En og aftur eru draumar mínir að hoppa úr kjarnanum. Aðal draumurinn er að vera bóndi með bestu vörur sem Jörðin hefur upp á að bjóða. Bara til þess að geta boðið mannkyninu þessar vörur.
Það er alvöru draumur minn inn í kjarna minn. Að eiga land og selja vörur í formi Bæjarfélag. Dóterí :D
Takk fyrir.
Kv.
Einar H. Sigurjónsson.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.